Spyrja um

Torfuhlífin

FYRIR GOLFKLÚBBA. Smart Mat eða Torfuhlífin er einstök. Hlífir golfvöllum í vetrargolfi og þegar vellir eru í blautir eða í viðkvæmu ástandi. Hægt að nota í öll högg með eða án tís. Kemur í veg fyrir torfuför. Einnig frábært æfingatæki fyrir byrjendur að slá niður á boltann. ATH! þessi vara er eingöngu til sölu fyrir golfklúbba sem dreifa eða selja til sinna félagsmanna. Torfuhlífin er úr plasti og tvö gúmmítí fylgja með. ATH! Senda fyrirspurn formið hér virkar ekki og fáum ekki póstinn. Ef þú vilt senda fyrirspurn notaðu hafa samband efst á síðunni.
574661_438448819554054_1880902494_n
Skrifaðir stafir: