Spyrja um

Birtee Pro keilutí

Birtee eru líklega bestu tíin fyrir golfherma, til að slá í net og í vetrargolfið eða bara í allt golf. Henta vel eldri kylfingum og krakkar hafa gaman að þeim. Þægileg í notkun og hægt að nota alls staðar, þarf aðeins að leggja á jörðina eða á gólfið. Hver pakki inniheldur eina stærð af Birtee. Hægt að velja um 8 stærðir og 6 liti. ATH! Sumir litir gætu verið búnir í stökum stærðum, sendum þá annan lit.
birtee1_1024x10245
Skrifaðir stafir: