Spyrja um

Snap Cap Ferrúlur

Nú þarf ekki að taka kylfuhausinn af til að skipta um ferrúlur. Snapcap eru ferrúlur í tveimur hlutum sem auðveldlega smella saman til að skipta út svörtum ferrúlum sem hafa verið alls ráðandi. Einnig skemmtilegt að hafa ferrúlur og grip í sömu litum. Kemur 8 stk. í pakka (3-PW) Náðu þér í annan pakka til að skipta á sandjárnum og blendingum. Veldu lit: Rauður, blár, appelsínugulur, bleikur, hvítur eða króm. Hægt að fá ásetningu á ferrúlum hjá Netgolfvörum á 250 kr. per kylfu.
snapcaplist
Skrifaðir stafir: