Spyrja um

VOLVIK Crystal (3)

3 laga gæðabolti hannaður fyrir þá sem eru með hæga til miðlungs sveifluhraða. Hentar breiðum hópi kylfinga. - Gífurlega bjartir og flottir litir - Mjúk tilfynning og sjást vel - Stöðugt og jafnt boltaflug - Meiri lengd fyrir hægari sveifluhraða - Jöfn og nákvæm stjórnum í innáhöggum - Pressa 80. Hentar best fyrir sveifluhraða 60-95 MPH Verð á bolta 540 kr. Hver eining 3 boltar í pakka 1620.- Dozen/kassi eru 12 boltar 6480.-
VOLVIK CRYSTAL
Skrifaðir stafir: