Spyrja um

Ásetning á gripum

Verð á gripum eru án ásetningar. Ef þú þarft að láta setja grip á er hægt að kaupa ásetningu hér á 500 krónur fyrir hvert grip. Ásetning fer fram hjá Netgolfvörum á Akranesi, senda þarf tölvupóst eða hringja í síma 824 1418 og panta tíma. Auðvelt er að panta grip hjá okkur og láta setja þau á í næstu golfverslun. Sendum frítt ef verslað er fyrir meira en 8.900 kr. Við getum einnig skipt um ef komið er með sín eigin grip.
puregrips_regripping
Skrifaðir stafir: