- Getur fengið ásetningu hjá okkur á 700 kr. per grip og ásetning fer fram í aðstöðu Netgolfvara á Akranesi
- Hægt er að koma með kylfur til okkar á Akranes og í Reykjavík (Markmannsbúðin/Netgolfvörur Ármúla 19, 2 hæð). Sækja síðan aftur þegar tilbúnar
- ATH! Það er ekki opið alla daga í Ármúla, hafa verður samband áður (Sími 6800070)
ATH! RÝMINGARSALAN GILDIR EKKI Á ÞESSA VÖRU! Ekki nota afsláttarkóðann á þessa vöru. SKOÐAÐU NÆR ALLAR AÐRAR VÖRUR MEÐ 50% AFSLÆTTI MEÐ KÓÐANUM 50AF (Versla þarf fyrir lágmark 15.000 kr.)
Verslaðu í netverslun eða sendu pöntun í skilaboðum, tölvupósti eða hringdu.
PURE Combo standard
PURE Combo er blendingur gerður úr tveimur vinsælustu tegundum Pure Grips. Pure Pro og DTX. Neðri hlutinn er þykkara undir hendina en venjuleg grip, sem gefur betri stórn í golfsveiflunni og aukin þægindi og stöðugleika fyrir neðri hendina.
ATH! RÝMINGARSALAN GILDIR EKKI Á ÞESSA VÖRU!
VINSAMLEGA EKKI NOTA AFSLÁTTARKÓÐANN Á ÞESSA VÖRU!
ATH! RÝMINGARSALAN GILDIR EKKI Á ÞESSA VÖRU!
VINSAMLEGA EKKI NOTA AFSLÁTTARKÓÐANN Á ÞESSA VÖRU!
DESCRIPTION:
The NEW PURE Combo reduced taper golf grip is a hybrid golf grip giving better control of your golf swing with comfort & stability for your lower hand.
TEXTURE & FEEL: Tacky, Velvety, Firm
CORE SIZE: .600 round (Standard)
GRIP WEIGHTS: Weight variance +/- 1 gram
51.0 |
GRIP CARE:
- Clean with mild soap and water
- Some lotions, sunscreens, etc. can compromise the appearance and performance over time (especially on Driver White grips).