Spyrja um

PURE Wrap standard

PURE Grips eru ein bestu gripin á markaðnum og með árs ábyrgð. Wrap hentar vel fyrir þá sem vilja mýkra grip. Gott fyrir þá sem eru með liðagigt eða verki í höndum. Gripið dregur úr víbringi þegar bolti er sleginn. Hentar vel þeim sem eru með hærri forgjöf eða þá sem vilja vafið grip. Góð í öllum veðurskilyrðum. Hægt að sérpanta þá liti sem við eigum ekki á lager. Einnig hægt að sérmerkja grip með nafni eða logó, lágmark 13 grip.
PURE Wrap soft
Skrifaðir stafir: