• Vinna við ásetningu er kr. 500 per grip
  • Ásetning fer fram í aðstöðu Netgolfvara á Akranesi
  • Setum sótt kylfur á Reykjavíkursvæðið (hafðu samband)
  • Skilum kylfum til baka á Reykjavíkursvæðið (hafðu samband)
  • Erum einnig með endursöluaðila á okkar gripum á Reykjavíkursvæðinu og Suðurnesjum (hafðu samband)

 

 

PURE Grips: THE BIG DOG

Fyrir þá sem vilja þykkara grip og sem mjókkar ekki niður, sem þýðir einnig þykkara grip undir neðri hendina. Stóri hundurinn er aðeins þyngra en önnur grip í sömu stærð og er 120 grömm. Þetta gefur þyngd í hendurnar sem skilar sér í stöðugri púttstroku.
Hægt að sérmerkja grip með nafni eða logó.
THE BIG DOG
THE BIG DOG
THE BIG DOG svart
THE BIG DOG blátt
THE BIG DOG grænt
THE BIG DOG grátt
THE BIG DOG appelsínugult
THE BIG DOG rautt
THE BIG DOG hvítt
Verð 2900 kr.
Veldu lit Tooltip

The Big Dog

The Big Dog is designed for golfers that prefer an oversized grip with less taper.  The subtle taper and modified cylindrical shape increases the size of the grip in the bottom hand, encouraging proper release of the putter head.  By using the same proprietary PURE Tack rubber compound found in all our other grips, The Big Dog is extremly durable and acutally a little heavier than other grips of its size currently in the market.  Weighing in at about 120 grams, The Big Dog puts some weight in your hands and delivers a counter balance effect that increases the stability of the club head throughout the putting stroke.