Spyrja um

Garsen Pro MAX 15" púttgrip

15 tommu langt. Notað af Tony Finau á PGA mótaröðinni. Gripið er sérmerkt honum og þú getur fengið þetta sama grip. Eitt sinnar tegundar, verndað með einkaleyfi, tígullaga að framan ekki flatt eins og önnur púttgrip. Setur hendur í hlutlausa/eðlilega stöðu. Setur olnboga að líkama. Losar um spennu og heldur úlnliðum stöðugum. Gefur stöðuga púttstroku. Atvinnukylfingarnir Henrik Stenson, Tony Finau og Colin Montgomerie hafa náð frábærum árangri með G-Pro Max.
Garsen Pro Max 15
Skrifaðir stafir: