Hvað er Golfdotz?
- Golfdotz eru lítil tattú tákn til að merkja og skreyta golfbolta og kylfur.
- Þeim er þríst á með þumlinum á nokkrum sekúndum.
- Notað af áhuga- og atvinnumönnum.
- Auðveld og skemmtilegasta leiðin til að merkja boltana sína.
- Allt að 32 merki í pakkanum.
HÆGT ER AÐ PANTA ALLAR OKKAR VÖRUR HÉR Í NETVERSLUN
Einnig hægt að senda pöntun í skilaboðum, tölvupósti eða hringja.
SENDUM FRÍTT Á NÆSTA PÓSTHÚS EF VERSLAÐ ER YFIR 13.000 KR.
FRÍTT HEIM AÐ DYRUM TIL EFTIRFARANDI STAÐA, LÁGMARKSKAUP 13.000 KR: Reykjavík, Kópavogur, Hafnarfjörður, Garðabær, Mosfellsbær, Álftanes, Seltjarnarnes, Kjalarnes, Akranes og Borgarnes
Dásamleg ferna
Einstök og skemmtileg leið til að merkja golfbolta.
Merki í pakka: 24 (blandaður pakki. 6 bleikir borðar, 6 rauð hjörtu, 6 heitar varir og 6 bleikir kokteilar)
Arkir: 2
Merki í pakka: 24 (blandaður pakki. 6 bleikir borðar, 6 rauð hjörtu, 6 heitar varir og 6 bleikir kokteilar)
Arkir: 2
A great choice for women's golf events as well as a great variety pack. Each pack contains a mix of 6 pink ribbons, 6 red hearts, 6 hot lips, 6 pink cocktails. 24 dotz per pack.