Clicgear B3 kerrupoki
Aðeins nokkrir pokar eftir!
Clicgear kerrupokinn eru fullkominn á Clicgear kerruna og á aðrar kerrur - 14 hólf fyrir kylfur, kylfur slást ekki saman - Stór verðmætavasi / Stórt boltahólf / flex handfang / tvær regnhlífageymslur / risastór hliðargeymsla fyrir skó, föt. Innan í honum er að auki vatnsheldur geymsluvasi / vasi fyrir drykki o.fl. o.fl. Frábærir pokar!
Fullt verð 35.900.-
Litur: Svartur og blár
ATH EKKI FRÍR SENDINGARKOSTNAÐUR ÚT Á LAND VEGNA TILBOÐAR. HAFIÐ SAMBAND.