- Getur fengið ásetningu hjá okkur á 700 kr. per grip og ásetning fer fram í aðstöðu Netgolfvara á Akranesi
- Hægt er að koma með kylfur til okkar á Akranes og í Reykjavík (Markmannsbúðin/Netgolfvörur Ármúla 19, 2 hæð). Sækja síðan aftur þegar tilbúnar
- ATH! Það er ekki opið alla daga í Ármúla, hafa verður samband áður (Sími 6800070)
Verslaðu í netverslun eða sendu pöntun í skilaboðum, tölvupósti eða hringdu.
PURE Pro undersize
PURE Grips eru ein bestu gripin á markaðnum. Grip sem henta öllum og fyrir þá sem vilja góða tilfynningu og svörun sem toppkylfingar vilja ná fram. Stöm, endingargóð og góð í öllum veðurskilyrðum. Stærðin hentar fyrir þá sem eru með smáar hendur.
Neon bleik og appelsínugul koma ekki með Pure lógóinu framan á gripinu.
Neon bleik og appelsínugul koma ekki með Pure lógóinu framan á gripinu.
For golfers with smaller size hands, is smaller than the standard version of the popular, velvet-style, traction-grooved grip that provides significant firmness and the maximum shot feedback desired by top players. Tackiness. Comfort. Feedback. Material: 100% proprietary rubber blend. Size: 0.580".