Hvað er Golfdotz?
- Golfdotz eru lítil tattú tákn til að merkja og skreyta golfbolta og kylfur.
- Þeim er þríst á með þumlinum á nokkrum sekúndum.
- Notað af áhuga- og atvinnumönnum.
- Auðveld og skemmtilegasta leiðin til að merkja boltana sína.
- Allt að 32 merki í pakkanum.
Sprengjur
Einstök og skemmtileg leið til að merkja golfbolta.
Merki per pakka: 32
Arkir: 2
Merki per pakka: 32
Arkir: 2
A favorite of many top players, including Matthew Baldwin from the European Tour. Let everyone know you mean business with one of our bombs. Black bomb with red sparks.