Spyrja um

Bættu boltaflugið

Bættu boltaflugið er skrifuð fyrir alla kylfinga, jafnt byrjendur sem þá sem náð hafa góðum tökum á íþróttinni. Þetta er leiðarvísir fyrir kylfinga og hjálpar þeim að gera leikinn auðveldari og ánægjulegri. Ólafur Björn Loftsson atvinnukylfingur, hefur nýtt sér fræðin úr bókinni og mælir eindregið með henni, sjáðu hvað Ólafur hefur að segja um bókina á slóðinni: http://kylfingur.vf.is/frettir/baettu-boltaflugid-/24300 Höfundur: Jim Hardy, einn virtasti golfkennari Bandaríkjanna. Þýðandi: Nökkvi Gunnarsson, Plane Truth og PGA golfkennari.
ab_baettu_boltaflugid_hardcover_hq
Skrifaðir stafir: