• Vinna við ásetningu er kr. 500 per grip
  • Ásetning fer fram í aðstöðu Netgolfvara á Akranesi
  • Setum sótt kylfur á Reykjavíkursvæðið (hafðu samband)
  • Skilum kylfum til baka á Reykjavíkursvæðið (hafðu samband)
  • Erum einnig með endursöluaðila á okkar gripum á Reykjavíkursvæðinu og Suðurnesjum (hafðu samband)

 

 

Notuð grip

Notuð grip frá PURE Grips. Eru í góðu standi miðað við staðla Netgolfvara. PURE Grips ábyrgð fellur ekki undir notuð grip. Lágmarkspöntun eru 3 grip. Hægt er að velja lit og gerð í athugasemdum við pöntun, ef þau grip eru ekki til eru send grip í svörtum lit og mögulega annari gerð.
ATH! Vegna lágs verðs greiðir kaupandi sendingarkostnað við móttöku samkvæmt verðskrá Póstsins.

ATH! Takmarkað magn.
Aðeins til í Pro og Wrap P2.
Verð 350 kr.