Ekki er nauðsynlegt að skrá sig til að versla.

Til að skrá sig sem notanda þarf að smella á "Stofna aðgang" hér að ofan.

Karfan þín

 x 
Karfan þín er tóm

Á tilboði

 

  • Getur fengið ásetningu hjá okkur á 700 kr. per grip og ásetning fer fram í aðstöðu Netgolfvara á Akranesi
  • Hægt er að koma með kylfur í Markmannsbúðina Ármúla 19, 2 hæð. Sækja síðan aftur tilbúnar. ATH! Það er ekki opið alla daga, hafa verður samband áður (Sími 6800070).

 

 

Verslaðu í netverslun eða sendu pöntun í skilaboðum, tölvupósti eða hringdu.

 

Notuð grip

Notuð grip frá PURE Grips. Eru í nokkuð góðu standi miðað við staðla Netgolfvar og geta einnig verið eldri ónotuð grip sem við viljum losna við. Lágmarkspöntun eru 6 grip.

Hægt er að velja liti og gerð í athugasemdum við pöntun, ef þau grip eru ekki til eru send grip í svörtum lit og mögulega annari Pure tegund.

ATH! Hafðu samband ef þú vilt notuð grip. Við skoðum þá hvað er til.
Verð 300 kr.